Heilsukorn

Heilsuvenjur

 Ef þú ert ein/einn af þeim sem setur þér markmið til að efla heilsuna við upphaf hvers árs þá eru hér 7 atriði sem niðurstöður langtímarannsókna sýna að hafi mikil áhrif á heilsufar. Það er ráðlagt að setja sér heilsustefnu og fylgja áætlun til að ná þeim árangri sem sóst er eftir til að efla heilsuna.  Á fræðsluvefnum heil.is má sjá ýmsar leiðbeiningar um heilsusamlegar venjur og tengjast má af þessum lista. Hér eru örfá dæmi um lífsvenjur sem hafa áhrif á heilsufar skv. niðurstöðum langtímarannsókna:

Heilsueflandi venjur

Heilsuefling 60+

 
 
Margvísleg rök liggja til grundvallar því að lifa heilsusamlegu lífi og stunda markvissa heilsueflingu á öllum stigum  lífsskeiðsins. Ástæður fólks til að stunda eða stunda ekki heilsusamlegar daglegar venjur geta verið af ýmsum  toga  t.d. af einstaklings-, fjölskyldu- og/eða þjóðfélagslegum orsökum.
 
 
Góð heilsa hefur mikil áhrif á líðan fólks og gæði lífsins

Svefn og unglingar

Kvíði getur verið hamlandi

Kvíði er algeng tilfinning sem flestir finna fyrir einhvern tíma, þó það sé í mis miklu mæli. Það er til dæmis eðlilegt núna á próftímabilinu að kvíða því að fara í próf en í því tilfelli getur smá kvíði virkað örvandi til að halda sér við efnið og auka lesturinn. 

Fólk er misnæmt tilfinningalega því sumir finna lítið eða ekkert fyrir kvíða meðan aðrir geta upplifað mjög slæm kvíðaköst. Það er persónubundið hvernig fólk höndlar tilfinningar um streitu, kvíða og ótta. Tilfinningin getur líka verið misjöfn hjá sömu manneskju miðað við álag í lífinu og aðra áhrifaþætti á líðan.

Ef kvíði fer vaxandi

Kvíði er algeng tilfinning sem flestir finna fyrir einhvern tíma, þó það sé í mis miklu mæli. Það er til dæmis eðlilegt núna á próftímabilinu að kvíða því að fara í próf og það getur jafnvel virkað örvandi til að halda sér við efnið og auka lesturinn. 

Fólk er misnæmt því sumir finna lítið eða ekkert fyrir kvíða meðan aðrir geta upplifað mjög slæm kvíðaköst. Það er persónubundið hvernig fólk höndlar tilfinningar um streitu, kvíða og ótta.

Vorhugur og daglegar venjur.

Veturinn með erfitt veðurfar hefur gert hreyfingu útivið erfiðari fyrir fólk vegna hálku og umhleypinga. Það er auðveldara en þú heldur að koma aukinni hreyfingu inn í daglegar venjur þegar þú hefur tekið ákvörðun um að gera það.

Sykur hefur a.m.k. 57 mismunandi heiti

Sykur hefur margar birtingarmyndir sem allar hafa mismunandi nöfn.  Vel upplýstir neytendur sem vilja takmarka sykurneyslu og  lesa á matvöruna geta átt í stökustu vandræðum meða að finna út sykurmagn fæðunnar.  Það er mjög fljótlegt að svolgra í sig sykurinn. Hér kemur listi með rúmlega 57 nöfnum yfir sykur og er hann alls ekki tæmandi.  

 

57 nöfn á sykri

Agave nectar=Agave syrup

Barley malt

Beet sugar

Sannleikur um sykurnotkun og heilsuna

Rannsóknum sem sýna fram á óhollustu sykurs heldur áfram að fjölga. Vísindamenn  í The University of California gerðu rannsókn á heilbrigðum háskálanemendum til að athuga áhrif sykurs (fructosa) á líkamsstarfsemi. Nemendunum var gefið mjög sætt fæði og blóðprufur teknar með reglulegu millibili.

Einkenni heilaslags

Athugaðu þessi einkenni:  

Hve mikið af trefjum er i matnum hjá ykkur ....

Meðalneysla trefja á Íslandi hefur verið um 10-15 gröm/dag, en ráðlagður skammtur af trefjum á dag er 38 gr/dag fyrir karlmenn og 25 gr/dag fyrir konur.

Pages

Heilsuheilræði ehf.

Ásakór 3, #503
203 Kópavogur
Sími: 775 6677
heil@heil.is

Heilsufréttir

Vertu áskrifandi að nýjustu heilsufréttum frá okkur og fáðu hvatningu um heilsueflingu senda til þín án kostnaðar.

Skrá mig!