Heilsukorn

Áskorun um að ganga í skólann

Venjumyndun er sterkt afl og þar sem fyrstu dagar skólaársins eru framundan er gott að hafa fjölskyldufund og ræða öruggustu gönguleiðir og af hverju það að ganga er svo nauðsynlegt.

Sýnt hefur verið fram á að morgungangan bætir líðan og námsárangur, dagleg hreyfing er styrkjandi, auk þess hefur það hefur jákvæð samfélagsleg áhrif og dregur úr umferðaröngþveiti við skólana.  Mælt er með að fullorðinn einstaklingur gangi með barninu fyrstu dagana til að auka öryggi.

Heilsuáskorun-Taka ábyrgð á heilsunni

Hvernig er innistæðan á þinni heilsubankabók?  Það sem þú gerir í dag til að rækta heilsuna skilar sér til lengri tíma, þetta er þín ábyrgð og þitt val!

Hvenær er rétti tíminn til að gera eitthvað í málunum? Tímasetningin er einnig þitt val, eins og hvað þú vilt gera í málunum.

Heilsuáskorun-auka HREYFINGU

Hvaða áskorun : Ganga 60 kílómetra þennan mánuð
 

Heilsuáskorun-Drekka vatn

Hvað þarf að gera fyrir heilsuna: Mælt er með að drekka 6-8 glös af vatni á dag (a.m.k. 1,4 lítra), fer eftir þörf; hita, áreynslu og umhverfisþáttum

Hvers vegna: Vatn er um tveir þriðju hlutar af líkamsþyngd þinni, talið er að 2% vatnsskortur í líkama geti kostað minnistruflun, hamlað rökhugsun og gert þig úrvinda af þreytu. Vatn er ómissandi hluti af lífi þínu og er nauðsynlegt til að líkaminn starfi eðlilega.
 

Hvernig nýtist vatnið;

Pages

Heilsuheilræði ehf.

Ásakór 3, #503
203 Kópavogur
Sími: 775 6677
heil@heil.is

Heilsufréttir

Vertu áskrifandi að nýjustu heilsufréttum frá okkur og fáðu hvatningu um heilsueflingu senda til þín án kostnaðar.

Skrá mig!