Stafsfólk

Stofnandi og stjórnandi Heilsuheilræðis ehf. er Dr. Sólfríður Guðmundsdóttir:

Hún er ábyrgðamaður þjónustunnar,  þróar  fræðsluefni og kennslugögn, hefur umsjón með  námskeiðshaldi, kennir á námskeiðum og heldur fyrirlestra svo dæmi séu tekin. Sólfríður hefur yfir 40 ára náms- og starfsferil í heilbrigðisvísindum. Hún hefur brennandi áhuga á að hvetja til aukinnar hreysti landsmanna með að leggja meiri áherslu á heilsueflingu og forvarnir í heilbrigðisþjónustu.

Netfang: solfridur@heil.is     Sími: 775-6677

 

 

Heilsuheilræði ehf er í samstarfi við frábæra heilbrigðisstarfsmenn:  

 

 

 

Sigþrúður Ingimundardóttir, MSc. hjúkurnarfræðingur

Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun.

sigtrudur@gmail.com

Sími 698-7272

   

Description: http://www.heil.is/static/files/Textamyndir/ragnheidur.jpg

Ragnheiður Guðjónsdóttir

MSc. næringarfræði

Ragnheiður kennir námskeiðið

Bætt mataræði - Betri líðan

Netfang rgudjons@hotmail.com               

Sími 694-9801

Description: http://www.heil.is/static/files/Textamyndir/eg.jpg

Jóhanna Hildiberg Harðardóttir, BSc.
hjúkrunarfræðingur. Hún tekur þátt í gerð kennsluefnis fyrir netnámskeiðin. Netfang: johar@simnet.is. Símar 824-2777 og 774-7727

 

Description: http://www.heil.is/static/files/Textamyndir/Arnbjorg.jpg

Auðbjörg Reynisdóttir

BSc. Hjúkrunarfræði og markþjálfi. Auðbjörg kennir námskeiðið Veljum vellíðan og tekur þátt  í markaðs- setningu. Netfang hennar er audbjorg.emr@simnet.is Sími 690-0340

Description: http://www.heil.is/static/files/Textamyndir/Stefania.jpg

Stefanía B. Arnardóttir

MSc. Hjúkrunarfræði. Stefanía kennir námskeiðið Veljum vellíðan og tekur þátt í vinnu við hugmyndafræði. Netfang stefar@hi.is Sími 661-7333

 

 

Stytt náms- og starfsferilsskrá

SÓLFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, PhD

Sími: 775-6677 Netfang: solfridur@heil.is

 

MENNTUN

2008 Doktorsgráða í lýðheilsu- og stjórnun heilbrigðisþjónustu frá Bandaríkjunum, Public Health Administration, Warren National University

1998 Framhalds meistaragráða (post-master) í hjúkrunarstjórn og upplýsingatækni, University of Maryland, Bandaríkjnum

1992 Meistaragráða í hjúkrun, klínískur sérfræðingur (CNS) í heilsugæslu- og fjölskylduhjúkrun, University of British Columbia, Vancouver, Kanada

1986 B.Sc. Hjúkrunarfræðingur, Háskóla Ísalnds

1979 Kennari frá Kennaraháskóla Íslands

1973 Hjúkrunarfræðingur frá Hjúkrunarskóla Íslands

STARFSREYNSLA

2012-          Verkefnisstjóri Heilsutorgs Háskóla Íslands, Heilbrigðisvísindasviði

2011-          Sérfræðingur og stjórnandi hjá Heilsuheilræði ehf. og umsjón heil.is

2009-2011 Verkefnastjórn og kennsla Rannsóknastofnun í hjúkrunarfr.HÍ og LSH

2008-2010 Klínísk kennsla og stundakennsla við hjúkrunarfræðideild HÍ

2004-2008 Lektor og rannsakandi, Community & Health Promotion, UMSON1

1998-2004 Framkvæmdastjóri skólahjúkrunar (Healht Services Specialist) USA

1995-1998 Sviðsstjóri hjúkrunar (Senior Partner) á líffæraflutningadeild, UMMS2

1993-1995 Lektor við Háskóla Íslands. Þróun, stjórnun og kennsla framhaldsnáms í heilbrigði og hjúkrun barna

1992-1993 Fræðslu- og verkefnastjóri, Barnaspítala Hringsins, Landspítala

1992-1995 Skóla-heilsugæsluhjúkrun og rannsakandi, Heilsuverndarstöð RVK

1987-1990 Fræðslustjóri á Landspítala

1986-1987 Hjúkrunarframkvæmdastjóri, Barnaspítala Hringsins, Landspítala

1977-1986 Kennslustjóri og hjúkrunarkennari í barnahjúkrun við HSÍ

1976-1977 Hjúkrunarfræðingur á slysa- og skurðdeild Borgarspítala

1975-1976 Héraðshjúkrunarfræðingur hjá heilbrigðisráðuneyti (Kópasker, N.Þing.)

1973-1974 Hjúkrunarfræðingur á bæklunardeild Landspítala

 
   
   

 

 

 

 

Heilsuheilræði ehf.

Ásakór 3, #503
203 Kópavogur
Sími: 775 6677
heil@heil.is

Heilsufréttir

Vertu áskrifandi að nýjustu heilsufréttum frá okkur og fáðu hvatningu um heilsueflingu senda til þín án kostnaðar.

Skrá mig!